föstudagur, febrúar 16, 2007

Spurning fimm...

Árangur Hrannars í að lokka stórlaxa á borð við Didda og Hödda að leiknum er ótrúlegur. Verst að hann hefur fælt stórvin minn Tedda frá. Það er víst ekki hægt að fá allt.
Teddi 2
DIDDI 1
Lárus 1


Hrannar er heldur gjafmildur á stigin þessa helgina:

Seinasta spurningin er þriggja hátta og fást fyrir hana 3 stig, eða eitt stig fyrir hvern lið.
Hvert er fjallið? í hvaða landi? og hver er heimsálfan?
Góða helgi og munið að þið eruð ekkert að yngjast þannig að líklega er best að kýla á hlutina..

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tansanía, Kilimanjaro, Afríka

Nafnlaus sagði...

segir Lárus og hneigir sig.
Ísí písí..

Nafnlaus sagði...

Þarna nebblega skeit Hrannar uppá bak. Þetta var alltof auðvelt..
Lárus 4
Teddi 2
DIDDi 1

Unknown sagði...

Já þetta var nú meira grínið Hrannsi, ég hef verið þarna og séð gripinn og allt. Hvað kemur næst, Effel turninn?

Af hverju fékk ég ekki stig annars fyrir Esjberg í Danmörku, erfiðustu spurninguna hingað til, svokölluð 5 stiga spurning.

Góða helgi, YNWA, áfram Mökkur og HHH.

Unknown sagði...

Því má bæta við að Kilimanjaro er líka í Kenýa, þannig að þá fæ ég stig líka þar: 6 stig samtals.

Nafnlaus sagði...

allir vildu lilju hveðið hafa. Það vissi þetta engin nema ég og ekkert væl

Nafnlaus sagði...

Maður þarf að vera vel á verði til að missa ekki af svona barnaspurningum.
Þetta er ekki hægt.