fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Spurning fjögur

Og Hrannar spyr:
Hver er maðurinn?

Þetta á víst að vera létt.
Gaman að sjá Hrannar efla þennan feikilega skemmtilega og langlífa lið.
Teddi 2 stig
Lárus 1 stig
Do it

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ormur Ragnarsson,bróðir Ómars Ragnars

Unknown sagði...

Þetta er Jeffrey Sprecher.

Teddi, já þetta var nú komið í grín hjá mér og gott að þetta setti smá krydd í sænsku síldina.

Nafnlaus sagði...

Nei drengir eg hreinlega tru þvi ekki ad þid vitid ekki hver þessi audþekkti einstaklingur er...
visbendingarnar munu hrannast inn á næstu dogum.... eitt veit þad er þad ad Diddi þekkir kauda og þad nokkud vel

Nafnlaus sagði...

Afi Robert Duvalls!
ps. góður Óli muhahahahahahahahaha

Nafnlaus sagði...

nei ... mu von brádar kemur ny visbending

Nafnlaus sagði...

Þetta mun vera hin snarrrruglaði CEO hjá Microsoft Steve Ballmer

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara ruugl.

Nafnlaus sagði...

Diddi gat þetta eins og mig grunadi og þykir mer ótrulegt ad vidskiptajofurinn Björn Arnar hafi ekki þekkt þennan mann,
Einn sá ríkasti í bransanum,

her er svo video af kallinum

http://www.youtube.com/watch?v=Nc4MzqBFxZE

Mæli eindregid med þvi ad þid horfid á þetta, svona á ad stjorna fyrirtækjum.

5 og seinast spurningin í kleinarbeltiskeppninni mun lita dagsins ljos von brádar eda þegar hun vaknar.

Unknown sagði...

Hróni, mín samskipti af Microsoft eru ávalt höfð í lágmarki. Ég hef engan áhuga á að þekka stjórnendur Microsoft eða McDonalds...

Hins vegar sá ég að þetta var bandarískur stjórnandi og því sagði ég Jeffrey Sprecher sem er minn yfirmaður og eflaust mun snjallari en allir yfirmenn micros samanlagt.

Mæli ég með að menn lesi sér til um þann snilling frekar en micro. Já eða stjórnendur Fedora - einnar útgáfu Linux stýrikerfisins.

Nafnlaus sagði...

ja Bjorn minn þad þydir ekkert ad vera sár útí microsoft þó þú sért ekki med neitt stig í Kleinarbeltiskeppninni, eg veit ad Steve Ballmer er fáviti....

Nafnlaus sagði...

Fæ ég ekki stig... ef svo er þá heimsæki ég ekki þessa síðu framar... og veit ég að næturverðinum væri lýtt hrifin af því... þannig gjöra svo vel að setja stig á mig og aldrei að vita nema ég fari að sækja veðrið í mig varðandi þetta blessaða kleinubelti...

Nafnlaus sagði...

juju stadan er vitanlega

Teddi 2
Lárus 1
Diddi 1
og Björn er med 0 stig
sem og allir adrir

en þad eru 3 stig i pottinum fyrir næstu spurningu sem er einnig su sidasta , Næturvordur verdur ad hysja upp um sig brækurnar og byrja ad blogga eg er buinn ad senda spurninguna inn

Nafnlaus sagði...

"Mæli ég með að menn lesi sér til um þann snilling frekar en micro. Já eða stjórnendur Fedora - einnar útgáfu Linux stýrikerfisins."

Björn, ertu í alvöru að mæla með þessu?

Nafnlaus sagði...

umm, ég skýt á Eggert Magnússon..

Nafnlaus sagði...

Hamm, ég skýt á Ómar Ragnarsson.

Reynir Pétur (Kjötbollukrakkinn?): Já þetta var grín! Vel spottað.