Sat ásamt nokkrum mönnum við öldrukkju eftir krefjandi golfhring. Vorum að spá í músík. Komumst fljótlega að því að This must be the place væri eitthvert mest "alt muligt" lag allra tíma, hvað sem það nú þýðir. Hvert er þitt ískalda mat?
- Fínt í Eurovision
- Gott í teiti
- Frábært í eftirpartý
- ágætt yfir máltíð
- Þokkalegt í iPod-inn
- Skemmtilegt í skokkið
6 ummæli:
er þetta ekki Peter gabriel ?
kv.Styrmir
Þetta er ansi fínt í eftirpartýið.
Ég er sammála - þetta er eitt mesta "alt muligt" lag sem til er - og þegar vel er að gáð sjá menn að í myndbandinu eru jafn margir svartir menn og hvítir og þótti það alveg nýtt á þeim tíma ...
Ég hef lengi verið talsmaður þessa lags sem besta lag Talking heads. Sem er jú ein af þeim betri ef ekki sú....Ég myndi segja að David byrne (hvernig sem maður skrifar thad) væri séní,, myndbandið er frábært og lgið hentar við hvaðatækifæri sem er.
Ja þad er er SYND ad madur hafi ekki skellt ser amusik tonleika her a landi þegar David byrne kom a klakan .. Annars voru min fyrstu kynni af talking heads i bibliu beltinu oklahoma
Skrifa ummæli