laugardagur, júlí 12, 2008

Sumar?

Í dag er laugardagur. Vegna veðurs fann ég mig tilneyddann til að skrifa hér. Nennti ekki að tengja myndavélina mína við tölvu og skrifa pistil um Ólaf en slíkt verður gert. Drengurinn er búinn að þvælast það mikið um Árnessýsluna að það er ekki hægt annað en skrifa pistil um hann. Einnig verður fjallað um Jóhann sem er einhver mesti alt muligt maður sem ég þekki.

Til að byrja með verður kem ég með spurningu. Spurt er um land eða þjóð en:
Hvert er landið eða þjóðin?

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Gimmi sagði...

Þetta er Malasýja

Nafnlaus sagði...

Er landið Dubai og þjóin hornskítandi arabar eins og Einar myndi orða það?

Unknown sagði...

Þetta hlýtur að vera kanada

Næturvörður sagði...

Allt rangt.

Óþarfi að tala illa um araba, Hrannar er jú 1/4 arabi einsog menn vita

Nafnlaus sagði...

USA, NY

Næturvörður sagði...

Vísbending:

Ólafur S. ætti að þekkja þetta.

Nafnlaus sagði...

Skýt á Kína.

Næturvörður sagði...

Rant Teddi minn. Þetter Rússland.