þriðjudagur, febrúar 13, 2007

KLEINAR 2007

Spurninga keppnin er upp á 5. Teddi er med 2 stig og leidir keppnina eftir að hafa gefið síðasta stig sitt til góðgerðamála. Geri aðrir betur.
Keppt er um Kleinar beltid ad þessu sinni. Jú það er heiður tengjast Kleinari.

Spurning 3 er:
Hvert er landid og hver er heimsálfan ?

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hva getur þetta enginn ?? DGoogle er leyft

Nafnlaus sagði...

Ja fyrstu viðbrögð eru náttúrulega að giska á Grikkland og Evrópu. En það er eitthvað sem segir mér að þetta sé ekki svo auðvelt.

Nafnlaus sagði...

nei kallinn minn þetta er ekki grikkland

Nafnlaus sagði...

Hér erum við að tala um vaxmynd eða sviðsmynd. Þetta er allavega feik og ekkert annað. Ég giska á Hollywood? Var það rétt?

Nafnlaus sagði...

Góð ágiskun en röng.. Eða á ég kannski að þegja?

Nafnlaus sagði...

nei um ad gera ad svar hollywood er alrangt ...hva getid þid þetta ekki ??

Nafnlaus sagði...

Túnis er það í Afríku

Unknown sagði...

hvernig er það, er ekki kominn tími á að maður spreyti sig. það er mikil drulla og skítur á þessari mynd svo ég segi tyrkland. asíu megin. já gott ef þetta er ekki homminn hann alexander mikli.....

Nafnlaus sagði...

tunis er þad ekki en þu ert heitur Lárus
Hördur þu veður bara reyk og kynvillu

Nafnlaus sagði...

Þetta er ekkert annað en Saudi.
Ekki að spyrja að spyrlinum.