mánudagur, febrúar 12, 2007

Hrannar spyr:


Hvert er landid og hver er borgin?

Eg veit þetta er erfitt en med visbendingum mun folk geta hana a endanum, eða hvað?
Gangi ykkur vel og munið að hugur manns er heill heimur...

19 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hong Kong? Nú hins vegar eru engin skilti sem ég get lesið í eins og í síðustu spurningu. Í kommentunum við hina spurninguna útskýri ég svar mitt.

Nafnlaus sagði...

helvítis Teddi fyrst tók hann af mér Manchester nú þetta.
Ég segi þá Kína allavega....

Nafnlaus sagði...

Ja ég held að Teddi hafi ekki tekið svarið enn, mega ekki fleiri en einn vera með sama svar?

Annars held ég að þetta sé ekki HK því þar eru miklu öflugri skýjakljúfar en sjást á þessari dimmu mynd.

Ég segi Laem Chabank í Tælandi.

Nafnlaus sagði...

En því miður missti ég af síðustu spurningu. Vel spottað hjá Tedda að myndin sé frá Englandi, má reyndar sjá af símakössum og fleiru. Svo má sjá á hamborgararössunum að fólkið býr í Manchester.

En ég verð að segja stopp þegar Teddi segist hafa lesið Manchester ofan við Tie Rack - nokkuð ljóst að það stendur ekki. Erum við nú vitni að öðru svindli hér hjá Næturverði líkt og með skólakrakkana í danmörku???

Eða það sem líklegra er, Teddi googlaði Tony Woof og þá kemur strax Manchester efst á heimasíðu þessa flugáhugamanns... Teddi viltu útskýra málið nánar???

Nafnlaus sagði...

hahahahahah busted,

Nafnlaus sagði...

Kyoto

Nafnlaus sagði...

Haha ég hlæ að öllum ásökunum um svindl. Ég stækkaði myndina upp og það er ekkert sem bannar það. Og fannst mér geta lesið Manchester út úr því sem stóð þar. Hvort sem eitthvað annað stóð þar eða ekki. Þannig að ég ákvað að prófa að skjóta á það.
Er þetta ekki mynd sem Hrannar hefur sjálfur tekið? Er það ekki annars vísbending fyrir þá sem vita mikið um ferð þess víðförula manns?

Nafnlaus sagði...

Ferðir átti þetta víst að vera. Og já landið mun þá vera Kína. Annars er það nú rétt hjá Birni að skýjakljúfarnir í Hong Kong er mun öflugri. Og svo annað ef ég væri allur í svindlinu þá væri ég búinn að gúggla það sem stendur á krönunum.

Nafnlaus sagði...

Drengir enginn ykkar hefur rétt fyrir sér
Eg mun koma med nyja visbendingu 15 feb klukkan 10:00 Greenwich local time,
Sú visbending mun þrengja hringinn allverulega

Nafnlaus sagði...

Ykkur er velkomid ad nota www.google.com

Nafnlaus sagði...

Singapore er svarið við báðum liðum spurningarinnar.

Nafnlaus sagði...

Þessi er helvíti góð. Fær mann til að langa að plana frí til Singapore. PSA 78 kranar?

Nafnlaus sagði...

ég er orðlaus. Það er allt að gerast. Þetta er eisog að vera staddur í miðri bíómynd. Hver finnur gullið og hver er svikarinn.
Já og hvar er kleinar?

Nafnlaus sagði...

Mér þykir leitt ad tilkynna enn einn frækinn sigur Tedda þetta er Singapore hofnin ,
en eg hafdi i huga ad spurja um borgina Batam i indonesiu en þadan sigla pervertar singporar til ad sækja i odyrt brennivín og enn ódyrari konur , en eg er heidarlegur ungur drengur og verd ad vidurkenna mistok min eftir ad myndin var betur skodud kom vitanlega i ljos ad þssi mynd er tekinn i hofn Singapors en ekki battam...
eg sem sigldi þessa för en i hina attina vitanlega ad hofn singapors

Nafnlaus sagði...

Eg veit mer urdu mistok en þad tekur stort hjarta ad vidurkenna mistok sin ...
næsta spurning sem kemur fra mer mun ekki bera vott af neinum mistokum

Nafnlaus sagði...

Ég vil nú bara gefa þetta stig til góðgerðamála. Enda tók ég áskorun Hrannars og notaði Google. Sló inn þessu PSA sem stendur á krönunum og fékk upp einhvert hafnafyrirtæki sem var með starfsemi í 11 löndum. Googlaði því næst allar hafnirnar og skoðaði myndir tengdar þeim. Fann reyndar ekki þessa tilteknu mynd en af þeim myndum sem ég sá var Singapore líklegast.
Kveðja frá Svíþjóð.
Teddi

Nafnlaus sagði...

Annars lofa ég hér með að ég mun ekki beita Google framar enda er það ekkert skemmtilegt. Og svona til að hryggja ykkur kemst ég eitthvað minna í tölvu á næstu dögum vegna vinnu. Þannig að þið ættuð að vinna aðeins á ef spurningarnar hrannast(góður þessi) inn.
Teddi

Nafnlaus sagði...

ja þu ert magnadur skákadir meira ad segja spyrilnum i þetta skiptid en þu ferd ekkert ad gefast upp nuna... næsta spurning hefur verid send til næturvardar
og google er leyft i þessari keppni um kleinubeltid.

Nafnlaus sagði...

Allt tengist þetta reynslu strákar. Maður er að sjá vandkvæði í spurningunum sem jafnvel ég átti við að etja fyrstu árin.
Þetta endar allt vel Hrannar minn, þú verður bara að halda áfram. Svo get ég kannski skotið að þér einum og einum punkti.