laugardagur, febrúar 10, 2007

Gestaspyrill aftur

Teddi kom sterkur inn einsog vænta mátti og leiðir spurningakeppni næturvarðar. Ekki amaleg byrjun á fyrstu alvöru keppninni.
Gestaspyrill helgarinnar er ekki af verri endanum rétt einsog sá síðastiSpyrillinn spyr:
Af hvaða fögru borg eru myndirnar?

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er ensk borg. Kannski er hún fögur en sömu sögu er ekki hægt að segja um helsta fótboltalið borgarinnar. Lið sem er skipað af Wayne Rooney, Gary Neville og öðru eins pakki.
Semsagt mitt svar er Manchester.

Nafnlaus sagði...

E.s. Er gestapyrillinn kannski Lárus? Er hann ekki annars ManUre maður?
Ef svo er ekki biðst ég afsökunar á móðguninni.

Nafnlaus sagði...

ég hallast einnig að Englandi og segi að Birmingham leyni svona á sér

Nafnlaus sagði...

Teddi gat hana þetta er hin FAGRA borg Manchester ...

Eg Var spyrill i þetta skiptid en krefst þess ad fa ad spurja aftur enda alltof lett spurning...
Næturvordur ?

Nafnlaus sagði...

Teddi tvö.. Þetta var nú kannski ekki svo létt en endilega komdu með aðra..

Það væri gaman að vita hvernig Teddi þekkti borgina..!

Nafnlaus sagði...

ok eg sendi þer hana a g mailid

Nafnlaus sagði...

Á maður að gefa upp atvinnuleyndarmál?
Einhverra hluta vegna tengdi ég TieRack við England og síðan sýndist mér standa Manchester á rauðum borða fyrir ofan TieRack skiltið.
Og maður á alltaf að svara því sem manni dettur fyrst í hug.

Nafnlaus sagði...

Já það er svona þegar maður setur óvana menn í verkið