miðvikudagur, september 06, 2006

Spurt er um fjörð??

Þetta er með fegurri fjörðum í Evrópu einsog sést á myndinni enda orti Davíð Stefánsson ófá kvæðin um einmitt litla en fallega bæinn sem þar leynist. Ekki er um Fagraskóg að ræða...
"Gott er flag að fyrna sér
þó ekki sé að kominn
mátti mega byrla þér
né fönn í kaf skal sofinn"

Já líklegast spyr ég fjörð sem og bæ. Bæ
(aukastig og aukin virðing fæst fyrir að nefna heiti kvæðisins að ofan)

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bærinn heitir ísafjördur og er i ísafirði.. kvædid er .... helst vill eg ekki fá neina virdingu fra .er og sleppi þvi þar af leidandi

Nafnlaus sagði...

Svar þitt er að öllu leiti rangt einsog gefur að skilja en það hef ég lengi vitað að Ísland er ekki land þitt bla bla bla.

Nafnlaus sagði...

Dýrafjörður

Nafnlaus sagði...

bærinn er semsagt Þingeyri

Nafnlaus sagði...

Nei minn kæri Lárus. ég veit þið Matti eruð líklegir í þetta skiptið enda vestfirskir í annan legg.
Spurningin var ykkur ætluð og reyniði nú að standa ykkur.

Nafnlaus sagði...

Thetta er allavega keimlikt Dyrafirdi.
Thannig ad thetta er tha semsagt Suðureyri við Súgandafjörð.
oleoleole

Nafnlaus sagði...

Súandafjördur bærinn sjúga ... ja ja er þetta hann semsagt

Nafnlaus sagði...

Þetta er Patreksfjörður og kauptúnið er samnefnt. Kvæði get ég eigi nefnt.

Nafnlaus sagði...

Þetta er Borgafjörður á vestfjörðunum....lærðuð þið ekkert í skóla drengir. Var andlitið bara ofan í tippex pokanum. maður spyr sig..

Nafnlaus sagði...

"Þetta er Patreksfjörður og kauptúnið er samnefnt" er þad ekki kallad Pató

Nafnlaus sagði...

Rétt hjá Lalla. hann er svo klár..

Nafnlaus sagði...

Borgarfjörður á Vestfjörðum ?? Egill hvar var andlitið þitt, ég spyr þig ??

Nafnlaus sagði...

Borgarfjörður á Vestfjörðum ?? Egill hvar var andlitið þitt, ég spyr þig ??