mánudagur, desember 08, 2008

Sumarið sem leið

Lagt á ráðin fyrir inngöngu á skemmtistað.
Haukur Dan hefur gríðarlegan áhuga á golfi.
Grímur hefur löngum verið iðinn við garðyrkjustörf enda handhafi skrúðgarðsgráðu einsog frægt er orðið.
Tónleikar með Bjork & Sigur rós.
Afmæli hjá Herði að hætti Hössa. Grill, guggur og sól. Höddi sló í gegn seinna um kvöldið einsog flestir vita.
Jón bauð til afmælisveislu í einbýlishúsi sínu. Heimili hans heillaði alla sem mættu.
Dönsk kýr við dagleg störf.
Drukkið, reykt og spjallað. Hvern hefði grunað að þessir tveir myndu búa saman stuttu seinna.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt að sjá hvað þið bræður voruð að bralla þetta sumarið sjálfur stóð ég í ströngu í mest allt sumar, var sendur í grjótharðar þjálfunarbúðir í suður Frakklandi og missti þar af leiðandi af hreint ansi mörgu hér á gjaldþrota klakanum....

Le Hroni

Nafnlaus sagði...

langar í afhjúpun á því hver kaus árna matt í könnuninni hér um mesta vitringinn. eða misskildi kjósandinn kannski spurninguna? ertu með ip töluna hjá kjósandanum?

en að mikilvægari málum, er það rétt sem ég heyri að Grímur sé mikill aðdáandi Robbie Keane?

bjorn

Nafnlaus sagði...

Hún er einkar lagleg þessi danska kú, ertu með adressuna hjá henni?
Hátíðakveðja að norðan.
Teddi Stóri.

Unknown sagði...

Skemmtilegt yfirlit, gaman að þú skulir leyfa myndunum að tala. En er það virkilegt að Grímur og Óli búi nú saman?

De Vrouw van Nederland

Næturvörður sagði...

Já alltaf gaman að fá kveðju að norðan. Kýrin er lagleg en vildi ekkert með mig hafa og því veit ég engin deili á henni.
Varðandi Árna Matt, að þá er náttúrulega alltaf stutt í grínin hjá fólki Björn. En það er náttúrulega alvitað að hann er illa gefinn andskotinn hafi það.
Ekki vissi ég að Grímur væri svona massívt Keane fan. massívt.

Nafnlaus sagði...

Væri gaman að lesa meiri skrif herra Næturvörður

kv. Friðgeir

Nafnlaus sagði...

Það var aldeilis færslan sem beið manns hér, þetta yljaði manni.....
LJ

Nafnlaus sagði...

Og já, Grímur elskar keane....
LJ

Nafnlaus sagði...

Mér sýnist á líkamsburðum golfarans að hann ætti kannski að leggja golfbílnum og ganga hringinn.

Jónína Ben