þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Nyár í Kínahverfinu sun, 3 feb....


Ordinn einn á ný, sár en sáttur...¡¡¡¡ Fékk mér kínverska máltíd í tilefni dagsins.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja ansi hreint fint lif hja þer næturvordur..
Annars er eg ad reyna ad klara pickarann adur en þu mætir ...
alveg ómögulegt ad setjast upp i Rangerinn aftur..

Unknown sagði...

Já líst vel á þetta, en þú varst nokkrum dögum á undan áætlun að fagna nýja árinu er það ekki? Þetta kannski eins og með jólin að fögnuður hefst mánuðum fyrirfram, en endar svo skyndilega með útsölum.

Næturvörður sagði...

Jú svo var ég víst ogn of snemma í tví. Svona er ad tala ekki fjárans málid. Mér fannst stemmningin líka full róleg.