föstudagur, ágúst 03, 2007

Ótvífarar

Kvöldið.
Vinur minn benti á tvífara á heimasíðu sinni. Sjálfur rakst ég á andstæðuna er ég vafraði um netið eitt kvöldið. Kýs að kalla þetta ótvífara. Annar er af illu þekktur en hinn er gríðarlega traustur, tryggur og vinur í raun.


Svo óska ég þér velgengni og skemmtunar um Verzlunarmannahelgina.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja eg sé samt eitthvad illt i báðum ...

Nafnlaus sagði...

ég sé gott í báðum,
Bauknum og Hilla