fimmtudagur, ágúst 09, 2007

Spurt er um blökkumann

En hver er hann

Styttist annars í veturinn. Veturinn góða segja sumir. Ég veit að Hrannar er hrifinn af haustinu. Manni er spurn hvort sé skafa í nýja BMW-inum hans Didda. Ég veit að Hössi er með sinn í bílageymslu, nema Óli hafi samið hana af honum.
Eitt er víst að maðurinn á myndinni hefur aldrei skafið bílrúðu.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Af hringnum að dæma er þetta NBA surtur,
er þetta ekki hann Clements Jr...?
Nema þetta sé NFL surtur þá er þetta hann Rice hjá 49ers....

Nafnlaus sagði...

þetta er annaðhvort bróðir P.diddy eða framkvæmdarstjóri Alþjóðahúsins.

Nafnlaus sagði...

Þetta nafnlausa viðrini fer nú soldið í taugarnar á mér.
En jú, þetta er Jerry Rice sem vann hug og hjörtu San Fransisco búa þar til hann flutti sig yfir flóann til Oakland Raiders..
Feikilega fær reciever.
Egill, Teddi og Lasse
allir komnir með eitt stig.

Nafnlaus sagði...

Helvíti var hann Egill Þ klókur þarna

Næturvörður sagði...

Anzi klókur já. Ég sem héltetta væri gjöf til þín Lárus!!!!
Hvað er að verða um þig?