þriðjudagur, mars 06, 2007

Setning

Já það fór frekar illa fyrir síðustu spurningu. Var plataður. Biðst afsökunar.
Spurt er:
Úr hvaða kvikmynd er setningin?
"The one who hesitates masturbates"

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Cable guy.
meðal annars.

Nafnlaus sagði...

Eg finn lykt af Google

Nafnlaus sagði...

Rétt andskotinn hafi það..

Er hægt að googla þetta?

Lárus 3
Teddi 2
Egill Þ. 2
Diddi 1
Tóti 1
Styrmir 1
Matti 1
Bear 1
Óli 1

Nafnlaus sagði...

hvad meinardu þad er ekkert mal skrifar bara setninguna i google search bar þad fyrsta sem poppar upp er Cable guy .. annars biddu bara Óla um að syna þer hvernig þetta er gert

Nafnlaus sagði...

Já þú segir nokkuð. Hann þykist ekkert kannast við neitt og er bara fúll á móti..
Ég set þig í málið Hrannar. Þangað til annað kemur í ljós mun stigið standa.

Nafnlaus sagði...

Ég sá þessa mynd um daginn,stigið er mitt.

Nafnlaus sagði...

Í reglum segir að bannað sé að nota google Ólafur. Engar fleiri textaspurningar Næturvörður, þær ganga ekki með hvaða þátttakendum sem er.

Annars var ánægjulegt að sjá lið vinna Fantasy í síðasta mánuði sem ekki var með grátnaldo innanborðs.

Nafnlaus sagði...

Hvar sástu myndina um daginn Óli? Í sjónvarpinu, hvaða stöð og hvenær? Á myndbandi, hvar með hverjum og hvar tókstu hana?

Nafnlaus sagði...

Djöfulinn þetta vissi ég. Enda er þetta ein af mínum uppáhaldsmyndum. Stórkostlega vanmetið verk frá Ben Stiller og Jim Carrey.

Nafnlaus sagði...

Og það er greinilegt að ég "hesitataði." Er hægt að þýða þetta á íslensku? "Sá sem bíður ríður," dugar kannski.

Nafnlaus sagði...

Þarf ekki að svara svona spurningum frekar en aðrir.En geri það samt.
Ég sá myndina norður í skíðadal á gamalli video-spólu,með Alla,systir hans og Stínu fínu.

Hér Googla menn hinsvegar hægri vinstri við myndaspurningum er það í lagi.