laugardagur, mars 31, 2007

Pistol Pete strikes again

.................og kemur það blessuðum næturverðinum ekkert á óvart. Alltaf verið vanmetinn þessi viðkunnanlegi piltur.
Eftir stutt hlé frá spurningarleiknum hef ég ákveðið að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Menn hafa ýmist vælt, skælt eða talað niður til næturvarðarins. Það síðast nefnda getur að sjálfssögðu varðað brottvísunar. Það er von mín og vilji að leikurinn getir rúllað í gang í rólegheitum og er það mér heiður að tilkynna að sjálfur næturvörðurinn mun semja spurningarnar.
Spurt er um borg en.....
........hver er hún?
Teddi 4
Lárus 4
Björn A. 3
Egill Þ. 2
Matti 2
Restin 1

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Prag, það er allavega ein svona mjög lík þar

Nafnlaus sagði...

guten tag! ist das die Domkirche in Wien?

Nafnlaus sagði...

Þetta ku vera Dómkirkjan í köln ef mig skjátlast ekki, og ef vel er að gáð má sjá fyrrverandi kærustuna hans Einars Braga og vinkonu hennar sem Tóti reið í sófa hér um árið! Annars er þetta ansi skemmtilegt dæmi um gothneskan byggingarstíl. Mr. Garcia

Nafnlaus sagði...

Ég ætla nú að skjóta á Barcelona á Spáni og þetta er kirkjan La Familia Sangrada sem hönnuð er af Antonio Gaudi. En fyrst góðvinur minn Mr.Garcia með sitt spænska blóð skýtur ekki á slíkt hið sama efast ég um mitt svar en held mig samt við það. Það eru samt að mig minnir fleiri turnar á La Familia.

Nafnlaus sagði...

Þetta er dómkirkjan í Köln.

Nafnlaus sagði...

Jebb..

Köln.

Garcia.

Congr.

Nafnlaus sagði...

jesus..

Nafnlaus sagði...

Hahahah! Ég sé tóta fyrir mér kanínuríða gerpinu þarna á sófanum.... hehehe!!! góður Robert...