sunnudagur, febrúar 25, 2007

Byggnings eller........

Nýjasta nætursportið er að narra heimsvant fólk til að spyrja. Auðvitað eru það forréttindi að spyrja spurninga á veraldarvefnum.

Tóti varð fyrir valinu í þetta skiptið.
Gefum spurningu hans gaum:
Hvert er heiti náttúrufyrirbrigðisins?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Hraunfossar í Borgarfirði, klárt mál.

Nafnlaus sagði...

Rétt og Tóti eða hvað hann heitir fær að sjálfssögðu mínus í kladdann rétt einsog vinur hans Hrannar.
Eða varetta snilld hjá Reyni? Ég veit ekki hvað skuli segja.
Allavega þá veit maður það, Hraunfossar, fagrir sem vindurinn.