sunnudagur, desember 31, 2006

6 ummæli:

Unknown sagði...

Glæsileg mynd Næturvörður. Jafnast á við sigur Liverpool í dag á Bolton og baráttu Newcastle manna.

Tókst þú myndina?

Nafnlaus sagði...

Nei nú er nóg komid... sú al lélegasta færsla sem hingad til hefur litid dagsins ljós ..
Hvurn andskotann amar ad næturverdinum ?
Er þetta þad koma skal ? ..
fardu nu ad sofa a daginn og vaka a næturna mun skemmtilegri þannig því í dag finnst mér þu ÖMURLEGUR

Nafnlaus sagði...

min lille ven = Hrannar eyra...

Já nei ég tók myndina ekki. Notaði Google.

Já Liverpool voru ansi beittir og verður gaman að sjá þá rúlla upp Barcelona í feb...
Takk fyrir trefilinn Bjorn, hann virkar.

Agavandamál Hrannars hefur ekki lagast en vonandi er orsökin nikótínskortur í bland við mikinn pirring og almenn leiðindi. Talaðu svo undir þínu fjárans nafni drengur.
En það er rétt að nætursvefn hefur aldrei gert mér gott.

Unknown sagði...

Já ég lenti í því sama með Hrannar í gær. Hann var að svara tölvupósti varðandi Cledou/Ráðgáta spilið sem upp kom í Trivial. Hann var ansi fúll á manninn strákurinn þar - nikotínleysi skýrir málið.

Nafnlaus sagði...

Ég lýsi yfir stuðningi við Hrannar.

Unknown sagði...

Já Hrannar þarf stuðning í tóbaksleysinu. Svo er Gerða líka búinn að vera á Kanarí svo að ekki hefur den lille fengið mikla athygli g.é.r.ð. (geri ég ráð fyrir)...