Ekki veit ég yfir hverju en spyr samt: hvaða hljómsveit er þetta og hvað heitir lagið? (ef lag skyldi kalla)
Thor Thunder tók fantasy boltann með því að skjótast yfir vin sinn Johnny. Endilega veitið eiganda liðsins þá virðingu sem hann á skilið.
Sumarið er tíminn en varla fyrir blogg. --------------Hafa menn áhuga á HM veðjuleik. Þar sem gert er upp í lok leiks annað en tíðkast hefur í fantasy-inum. Mér var að detta í hug að menn mundu veðja á úrslitaleik. Ekki endilega sigurvegara. Ástæðan er sú að flestir vilja velja Brasilíu. Þeir sem komast næst úrslitaleiknum fá svo pottinn.
Dæmi: ég vel spán og brasilíu og Hössinn velur brasiliu og italíu. brasilía komast í úrslitaleik. england detta út í 8-liða úrslitum en spánn í undanúrslitum... Hinir skíta uppá bak og ég vinn. Eretta kannski bara rugl.? Lalli hvað segir þú? Björn, hvað viltu leggja undir? Teddi ertu með?
Gæti verið gaman. Ef áhugi myndast í kommentum set ég upp Liðin sem á HM keppa og reyni að finna út hverjir geta mætt hverjum og,,,, já líklega gengur þetta ekki, alltaf sömu lið sem koma til greina til að mæta brazil. ræðið málin og reynið að finna útúr þessu.
viljiði veðja á sigurvegara eða....? veriði svo jákvæðir. Lífið er ferðalag einsog Lalli segir alltaf.
mánudagur, maí 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
16 ummæli:
Eg vill meina ad urslitaleikurinn verdi milli Brasiliu og Argentinu og ef gudirnir lofa þa vinnur Argentina............
Þv´likur gítarleikur .... hahaha þetta er enginn annar Van Halen
Ég verð nú að viðurkenna að ég bara skil ekki alveg næturvörðinn og hans leik í þetta sinn. Hvernig væri, næturvörður, að nudda stýrurnar úr augunum og útskýra betur.
Annars segi eg, eftir Love you long time samtal sem ég átti við Brasilíu um daginn, áfram Brasil!!!
ertu viss um að það hafi ekki verið boom boom you samtal???
Annars átti þetta ekkiert að skiljast. Var barað opna umræðuna.
Þetta lag er eruption með Van Halen. Eitt mesta músikstykki seinni ára. Mæli með plötunn screaming guitar frá ´82....
Já drengir...tók þetta létt í fantasy football..nú verða menn bara að standa við stóru orðin og koma til mín bjórnum.. ekki á ég að kafna úr þorsta..ha
Tilkynning, tilkynning!!!!
Það er mér sönn ánægja að tilkynna að bjórskuldin fellur niður í þetta sinn þvi sigurvegarinn (til hamingju Egill, þú ert bestur) er hættur að drekka og ekki viljum við stuðla að misstígi.....
Já sammála, Egill er hættur og því fellur hún niður. Svo vil ég segja eitt við Egil Sog, ertu eitthvað vanskapaður? Þetta er leiðinlegasta músik myndbrot sem ég hef séð.
Þetta á sér allt sína sögu minn kæri jón. Leiðinlegt er það en fyrir okkur hina sem leyfum okkur stundum að slaka á og njóta þess að setja okkar í hugarheim manna sem hafa önnur gildi í lífinu að þá er þetta alveg hreint ágætt. Annars er þetta nú töluvert ýktara í stúdeó útgáfunni sem við Hafnfirðingarnir höfum stundum leikið og hlegið yfir á þrettánda glasi.
Annars skora ég á þig Jón að vera ekki svona grimmur, það býr svo margt gott í þér...!
Já jón haltu þér saman!!! Lagið heitir *Eruption* og bandið hafði hróni!!! Kv. Mr. Luv...
ég er byrjaður aftur að drekka..meira en nokkru sinni fyrr..borgiði ræflarnir ykkar..
Ég spái Englendingum og Argentínumönnum í úrslit. Og hreinlega ef Falklandseyjarnar verða ekki lagðar undir. Englendingar vinna með marki frá Chrouch, ljósastaur Guðs.
Kveðjur að norðan.
Já ég var búinn að gleyma Argentínu sem löngum var nú mitt lið á HM... Sem Poolari spái ég Spáni árangri og tel næsta víst að Brassar mæti þeim.
Ég spái nýlendustríði.
Brasilía-Portúgal væri frábær leikur!!
Sperrt langatöng og krepptur hnefi mynda saman eitt kunnasta móðgunartákn sem til er nú á dögum. Fingurinn er augljóst reðurtákn.
Hin raunverulega ógnun sem felst í tákninu byggist á djúpri skírskotun. Hana finnum við í dýraríkinu, meðal annars hjá öðrum prímötum, okkar nánustu ættingjum.
Það er vel þekkt hjá ýmsum öpum að ráðandi karlapi hafi í frammi kynferðislega tilburði í því skyni að sýna fram á vald sitt, til að mynda með því að hnykkja mjöðm sinni utan í kvendýrið nokkrum sinnum án þess að nein snerting kynfæra eigi sér stað.
Þessa hegðun getur apinn líka átt til að sýna gagnvart karlkyns keppinautum sínum. Með því að koma fram við þá eins og kvenapa undirstrikar hann skilmerkilega hver það er sem ræður ferðinni.
Já ég sé það núna að það býr margt gott í mér, takk Egill fyrir að koma mér í kynni við minn innri mann. Ég vil bara segja að ég elska þig.
Kiss Kiss
Já það er kannski að maður noti tækifærið og komi því á framfæri að mér þykir vænt um ykkur alla
Skrifa ummæli