föstudagur, mars 24, 2006

spurning tvö í keppni tvö

He says, "I lived a good life, had about a thousand women,"
I said, "Why the tears?", he says, " ' Cause none of them was you".

Úr hvaða lagstúf er textabrotið???????



Annars mun ég héðan í frá birta stöðuna í fantasy deildinni eftir hverja umferð ásamt stuttum pistli.
Nú ber það helst til tíðinda að Hössi er mættur með FC Cesar og er það vel. Hann beytir vörn Liverpool og sókn Man u.
Jón Þór notar dýrasta mann deildarinnar (henry) frammi en notar tvo úr Newcastle sem gæti reynst honum dýrkeypt.
Enginn notar Crouch né aðra sóknarmenn Liverpool þrátt fyrir hátt skor hjá þeim uppá síðkastið.
Vil ég benda Larus að drífa sig í fantasy fyrir helgi og sína frammá suðrænt innsæi.


Emmi er að vinna gestapistla-könnun næturvarðar og vil ég því benda honum vinsamlegast á að setjast niður við tölvu og byrja að rita. Viðfangsefnið er frjálst þó Diddsterinn sé líklegt target. eMail næturvarðar má nálgast hjá allmörgum félögum Mökkur football club... Jú Emmi láttekki svona...!

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er Elvis .............

Nafnlaus sagði...

Johnny Cash

Nafnlaus sagði...

Þetta er góðvinur minn David Brent með lagið Free Love.

Nafnlaus sagði...

ææiiii ja audvitad ... free love on a free love freeway....
Teddi godur þetta atti eg ad vita andskotinn

Nafnlaus sagði...

Teddi þú ert alveg óstöðvandi...

Nafnlaus sagði...

Hrannar minn hvernig geturu klikkað áessu. Ég var faktískt að gefa þér þetta.
freelove freeway er að sjálfssögðu lagið og fær Teddi sitt annað stig í þessari keppni af tveimur mögulegum.

Nafnlaus sagði...

Hvaða Newcastle rökkun er þetta? Það er ekki mér að kenna að Liverpool er leiðinlegt og þreytt lið, bara sætta sig við þetta. Svo eru allir að hampa Robbie Fowler, spikfeitur nammigrís sem getur ekki neitt og gat aldrei neitt nema borðað á sig gat.

Áfram Newcastle!

Nafnlaus sagði...

Nú sé ég mig knúinn til að svara hæstvirtum Johnny. Er það þreytt og leiðilegt lið sem hefur skorað 15 mörk og fengið á sig 2 í síðustu 3 leikjum. Og er það skemmtilegt lið sem hefur fengið á sig 6 mörk og skorað 4 í síðustu 3 leikjum. Ég bara spyr?

Nafnlaus sagði...

Teddi það þýðir ekki bara að flétta upp textunum á google, þú verður að spila heiðarlega hér á næturverðinum...

Ég fagna annars komu bræðranna í deildina. Ég tróni náttla sem fyrr á toppinum. Enda margfalt meira innsæji að hafa þegar maður er staddur í suðupottinum frekar en í frystinum.

Þennann mánuðinn er ein breyting á hópnum í Fitzrovia. Ég henti út útlendingnum Fabregas og setti góðan scouser inn í staðinn, maður sem gæti óvænt endað í landsliðinu í sumar, Kevin fucking Nolan...

Nafnlaus sagði...

Teddi er bara að fara með staðreyndir....þær geta verið sárar fyrir sumar en eru engu að síður staðreyndr..