laugardagur, janúar 28, 2006

knattspyrnufjandinn

Þessar deildir í Evrópu eru byrjaðar að farí taugarnar á mér. Maður er voða spenntur yfir einstaka leik og er síflettandi á textavarpinu til að sjá úrslit en svo þegar maður skoðar stöðuna í öllum helstu deildum Evrópu sér maður að þetta er allt löngu ráðið.....

1. Barcelona 49
2. Valencia 39

1. Bayern M. 47 stig
2. Hamburger 38 stig

1. Juventus 56
2. Inter 48
3. Milan 46

1. Chelsea 62
2. Man.Utd. 48
3. Liverpool 44

1. Lyon 54
2. Bordeaux 42

ps. Liverpool á tvo leiki inni en ólíklegt að þar verði spenna.
ps2. Það má svosem segja að spenna sé í ítölsku deildinni en hún er
bara andskotanum leiðinlegri hvað sem reykurinn hefur um það að
segja.
ps3. Meira að segja var íslenska deildin án spennu, FH rúlluðu henni upp..!

Maður er heitari fyrir handbolta þessa dagana og þá er nú mikið sagt.
Svo kemur HM 2006 í sumar og lífgar allhressilega uppá þetta og
svo náttúrulega vinna Liverpool ensku deildina á næsta ári en þeir
hafa samt spennu með í för.

ps.4 Sigg!! Ertu sáttur við að fá Fowler? já og hægri vængmanninn Viktor?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OOOjaaa... kongurinn komin heim...

Nafnlaus sagði...

Gleður mig að sjá að Milan á ekki séns í spilltu vælukjóa deildinni.

Björn.

Nafnlaus sagði...

Djofull er ég orðinn leiður á að koma á þessar blessuðu blogg síður hjá þér og Mökk... ekkert nýtt að finna... Egill.. Do-it-or-Don't.....